Ásta skásta

27 september 2005

Er að vinna í áfangavali fyrir næstu önn og það litur allt út fyrir það að ég komist í helgarfrí klukkan 17 á fimmtudögum og mæti svo aftur í skólann klukkan 13:15 á mánudegi.

Nú er þvi bara málið að plana skemmtilegar (og ódýrar) helgarferðir...

25 september 2005

Allt i einu er helgin bara lidin. Eg er nuna ad undirbua mig undir verklega timann sem eg fer i klukkan atta i fyrramalid. Pinulitid a sidasta sens med tetta :o(

Helgin var nu samt fin. Hildur og Oskar komu hingad a föstudaginn og vid bordudum, spilududum, kjöftudum og skaludum svolitid. Eg vard fyrst ur i poker og svo Hildur en tad hentadi nu bara agaetlega til ad vid gaetum sminkad okkur :o) Akvadum ad skjotast yfir til Koben til ad djamma. Um leid og vid stigum upp i straeto herna fyrir utan fattadist ad ein taskan hafdi gleymst hja okkur. Tannig ad vid skutumst ut a naestu stoppustod, hlupum heim og tokum svo taxa a lestarstodina svo ad vid myndum ekki missa af lestinni. Tegar vid komum til Köben kom i ljos ad enginn hafdi hugmynd um hvada straeto gaeti skutlad okkur heim til fraenku hennar Hildar. Vid endudum tar af leidandi i leigubil numer tvo. Eftir stutta heimsokn til fraenkunnar skelltum vid okkur i straeto og heldum nidur i bae. Eg stakk upp a tvi ad vid myndum skjotast a Rust tvi Anna Maria maeldi svo vel med stadnum og tegar vid vorum buin ad finna rett straetoskyli til ad fara a Rust kom i ljos ad eg var su eina sem vildi fara tangad og vid haettum tvi vid. Roltum bara strikid i stadinn og eltumst vid alla og engann ut um allt, ferlega erfitt hja okkur ad akveda tetta... Endudum svo bara a Guinness bar a strikinu og hefdum eiginlega frekar att ad halda okkur i Malmö. En tad var nu samt lumskt gaman ad tessu.

Vid röltum sidan um Tivoli daginn eftir, nog af folki tar og hid finasta vedur. Vid Ami forum sidan heim med lest um fimmleytid og eg steinsofnadi i lestinni og svaf eiginlega tad sem eftir var af kvöldinu. Fallegi felagsskapurinn!!!

Nu verdur bara laerdomsmaraton tar til ad mamma og Gugga koma a fimmtudagskvöldid. Hlakka mikid til ad fa taer i heimsokn.

20 september 2005

Ég var að koma úr sænskutíma númer þrjú, í þessum tíma fékk ég hrós fyrir fínu dönskukunnáttuna mína....

Ásdís og Ingibjörn eru búin að klikka mig. Þá þarf ég að skella fram fimm staðreyndum um sjálfa mig og svo klukka einhvern annan.

1. Ég er sjúk í hamborgara og ruslfæði - en hata morgunkorn

2. Ég hef aldrei getað farið í handahlaup - og kann ekki að gripa

3. Ég sofna stundum í bíó - en sérstaklega yfir sjónvarpinu

4. Ég verð bílveik ef ég ferðast afturábak í lest eða strætó - og líka ef ég horfi ekki útum gluggann

5. Ég er að hætta að drekka kók - ætla að skipta yfir í sprite og appelsín :o)

Ég ætla að klukka Guggu og Hildi Danmerkurbúa.

PS - það getur samt verið að ég leyfi mér að drekka kók á sparistundum... það er bara svo gott

19 september 2005

Hildur og Óskar ætla að heimsækja okkur á föstudaginn :o) Þá verður nú heldur betur kátt í höllinni. Þau eru á leiðinni í helgarreisu til Köben og mér tókst greinilega að sannfæra þau um að það væri mjög sniðugt að kíkja við hérna í leiðinni. Þema helgarinnar verður Cosmopolitan og ég hlakka til að skoða myndirnar.

Íris og Benni ætla að taka forskot á helgina og kíkja til okkar á miðvikudaginn. Þau ætla að kíkja á skólann í Lundi, eru nefnilega að spá í þvi að mæta hingað á næsta ári. Hún i byggingaverkfræði en hann í talmeinafræði.

Mamma er síðan búin að splæsa í flugmiða til Köben næstu helgi á eftir. Það verður bara gaman að fá skvísuna í heimsókn og sýna henni hvar miðjustelpan er að leika sér. Hún og Gugga ætla síðan að skjótast i menningarferð til Stettin í Tékklandi á sunnudeginum.

Hér er því eintóm gleði framundan og greinilegt ad dýnurnar sem við nældum í hjá IKEA eiga eftir ad hafa nóg að gera.

15 september 2005

Jaha... Nuna er dotid okkar maett a svaedid. Tad er sko eintom gledi :o)

Vid fengum allt saman snemma a tridjudagsmorgun. Tannig ad tridjudagurinn og gaerdagurinn foru badir i ad koma öllu dotinu fyrir.

A tridjudaginn forum vid lika a saenskunamskeid fyrir innflytjendur. Tetta var fyrsta kvöldid af tiu, meirihluti teirra sem maettu voru tyskir skiptistudentar. Vid attum öll ad kynna okkur a saensku ad thad munadi engu ad eg hefdi tekid: ich heibe Asta, ich bin funf-und-zwansig jahre alt, en tad slapp fyrir horn og eg ropadi einhverjum saenskum frösum ut ur mer eins og til var aetlast :o) Vid förum aftur i svona saenskutima i kvöld og tad verdur spennandi ad sja hvad vid laerum hja henni Astrid okkar...

Kolla Stokkholms-skvisa kom hingad um helgina. Eg og Amundi skelltum okkar a Lundadjamm med henni, Andra, Sigga, Palma, Julla, Cassie og Annie. Tad var svaka gaman og hrein snilld ad hafa tvaer saenskar flikkur med a djamminu. Andri baud mer, Ama og Kollu i jättefinan kjuklingarett og svo flaeddi allt lidid i heimsokn tegar vid vorum ordin södd. Vid aetludum ad djamma i svona nation sem er eins og nemendafelag en eg og Ami klikkudum a bladaflodinu sem vid erum med herna og hofdum med okkur vitlausa bladsidu af skolastadfestingunni og dyragaurinn vildi ekki hleypa okkur inn. Reyndar bara gat hann tad ekki to hann hefdi viljad, yeah right :o(
Vid förum ta bara annad med okkar vidskipti og verdum ad kynnast svona nation djammi naest i stadinn. Eg vard alveg agalega anaegd med lifid og tilveruna tegar lida tok a kvöldid og fannst alveg tilvalid ad bjoda öllu lidinu i mat daginn eftir.
Reyndar fannst mer matarbodid ekki alveg jafngod hugmynd tegar eg vaknadi morguninn eftir... En sem betur fer var eg buin ad bjoda Guggu i heimsokn og hun tok ad ser ad vidra mig i Mobilia-mollinu sem er herna og eg vard miklu hressari fyrir vikid. Gugga var lika svo mikill snillingur ad hjalpa okkur vid eldamennskuna tannig ad matargestir fengu eftirrett og allt saman!

Gugga gisti i kotinu og vard tar med fyrsti naeturgesturinn okkar herna i Malmö. Vid eigum tvaer aukadynur og bjodum upp a fjorar gestasaengur tannig ad tad er bara um ad gera ad boka sem fyrst :o)

Ef eg hefdi haft vit a tvi ad blogga a fostudaginn eda laugardaginn ta hefdi örugglega allt verid omögulegt!!! Vid hefdum ekki att neinar saenskar kennitölur og hefdum ekki getad fengid dotid okkar tvi ad tollurinn getur ekki latid einhverja islenska vitleysinga flytja dot inn til Sverige. Eg hefdi örugglega kvartad yfir tvi ad vid vorum ekki rett skrad i kerfid i skolanum og gaetum tvi ekki fengid tolvuadgang og gaetum tvi ekki lesid postinn sem kennararnir senda okkur um namskeidin. Svo hefdi eg eflaust lika minnst a tad ad vitleysingarnir sem bua herna vildu ekki gefa mer nyjan sima tvi ad til ad geta notad simatilbodin sem eru auglyst i dagbladinu tarf eg ad hafa saenska kennitolu og helst ad hafa buid herna undanfarin trju ar.
En i dag er ekki fyrir viku sidan, i dag er nebbla fimmtudagur og eg er med allt dotid mitt herna og er buin ad fa simann minn sem OgVodafone tok rumar tvaer vikur i ad opna og eg er buin ad fa tetta lika fina kort til ad komast i tolvurnar i skolanum. Tannig ad her er bara eintom gledi... sakna bara ykkar svoldid...

07 september 2005

Nu fekk eg loksins skyringu a tvi ad sms-in eru ekki ad hrynja inn herna i utlandinu. Malid er ad eg sletti inn einhverju nulli sem a vist bara ad vera i numerinu ef madur hringir fra Sviariki, thannig ad numerin okkar eru:

Asta: 0046 709 56 18 23
Amundi: 0046 709 56 18 23

Tid verdid tvi ad fyrirgefa mer a stundinni ef thid hafid sent sms og verid stjornuvitlaus yfir tvi ad fa engin svor.... og ef thid hafid ekki enn sent mer sms tha getid thid haett ad skammast ykkar thvi eg hef ekki hugmynd um hverjir voru svo duglegir ad senda mer linu.

Annars er eg buin ad vera ad hakka i mig hraeodyrt saelgaeti sidast lidinn klukkutima og er komin med illt i magann. Samt er eg ekki einu sinni halfnud med risanammipokann sem eg borgadi 170 islenskar kronur fyrir.

Anna Maria er buin ad setja upp myndasidu, eg smelli inn tengli herna til haegri...

06 september 2005

Thar med erum vid flutt inn i kotid okkar i Malmo. Strax ordid pinu skrytid ad bua med annarra manna doti en thad hlytur nu ad venjast fljotlega.

Skelltum okkur i IKEA i morgun klukkan 10, bara um leid og budin opnadi. Keyptum alls kyns smadot sem vantadi hingad, vorum samt ekki nogu dugleg til ad fylla heilan vorubil eins og sumir virdast geta gert... (Sja bloggid hennar Kollu)

Erum nuna buin med rumlega viku i skolanum. Vid erum baedi i tveimur fogum en eg fae adeins faerri punkta fyrir fogin min heldur en Amundi. Amundi greyid er i ollu a saensku og skilur ekki alveg allt sem er ad gerast en thad er bara dekrad vid mig og allir kennararnir tala ensku i minum timum.

Astaedan fyrir tvi ad kennararnir minir tala ensku er su ad afangarnir sem eg er i eru lika kenndir a international braut. Thannig ad i minum timum er allt morandi i alls kyns utlendingum en thar er vodalega litid um Svia, lang flestir virdast vera fra Asiu ef madur getur leyft ser ad daema folk af utlitinu!!! Thad er tvi liklegra ad eg komi heim um jolin og tali eintoma kinversku heldur en ad eg fari at tja mig a saensku :o)

Vedrid herna er snilld. Thad rigndi fyrsta daginn okkar og komu svo sma skurir a fostudaginn i Koben annars erum vid bara buin ad hafa tad huggulegt i sol og blidu.

Jamm erum buin ad taka tvaer helgar i Koben, badar helgarnar okkar sidan vid yfirgafum Island. I fyrra skiptid gistum vid hja Guggu og Brynjulf. Ta forum vid i sma siglingu i goda vedrinu, var ad setja inn myndir af tvi. I seinna skiptid gistum vid hja Ingva og Roggu a Istedgaden. Tha eyddum vid laugardeginum i ad taeta upp tre og mala grindverk nidra smabatahofn. Eftir berserksganginn baud Brynjulf okkur i grillmat i gardi rett hja Ingva og Roggu. Thad var svaka gaman, eg set inn myndir af tvi fljotlega. Eda thegar vid skellum myndunum i tolvuna...

Meira seinna,
Asta kinverska

02 september 2005

Hejsan

Við erum nú í heimsókn hjá Ingva og Röggu í Köben. Þannig að nú get ég bloggað smá.

Við fáum loksins íbúðina okkar á mánudaginn og þá verður mikil netvæðing, getum þá verið endalaust á netinu án þess að bögga neinn. Þá skal ég segja allt það helst sem hefur verið í gangi hjá okkur hér í útlandinu.

Annars eru nýju símanúmerin okkar:

Ásta: 0046 0709 56 18 23
Ámundi: 0046 0709 56 18 33

Heimilisfangið okkar verður:

Sallerupsvagen 2
212 18 Malmö
Sverige

Knúsi knús