Ásta skásta

02 september 2005

Hejsan

Við erum nú í heimsókn hjá Ingva og Röggu í Köben. Þannig að nú get ég bloggað smá.

Við fáum loksins íbúðina okkar á mánudaginn og þá verður mikil netvæðing, getum þá verið endalaust á netinu án þess að bögga neinn. Þá skal ég segja allt það helst sem hefur verið í gangi hjá okkur hér í útlandinu.

Annars eru nýju símanúmerin okkar:

Ásta: 0046 0709 56 18 23
Ámundi: 0046 0709 56 18 33

Heimilisfangið okkar verður:

Sallerupsvagen 2
212 18 Malmö
Sverige

Knúsi knús