Ásta skásta

07 september 2005

Nu fekk eg loksins skyringu a tvi ad sms-in eru ekki ad hrynja inn herna i utlandinu. Malid er ad eg sletti inn einhverju nulli sem a vist bara ad vera i numerinu ef madur hringir fra Sviariki, thannig ad numerin okkar eru:

Asta: 0046 709 56 18 23
Amundi: 0046 709 56 18 23

Tid verdid tvi ad fyrirgefa mer a stundinni ef thid hafid sent sms og verid stjornuvitlaus yfir tvi ad fa engin svor.... og ef thid hafid ekki enn sent mer sms tha getid thid haett ad skammast ykkar thvi eg hef ekki hugmynd um hverjir voru svo duglegir ad senda mer linu.

Annars er eg buin ad vera ad hakka i mig hraeodyrt saelgaeti sidast lidinn klukkutima og er komin med illt i magann. Samt er eg ekki einu sinni halfnud med risanammipokann sem eg borgadi 170 islenskar kronur fyrir.

Anna Maria er buin ad setja upp myndasidu, eg smelli inn tengli herna til haegri...