Kónga og Ingibjörn eru afmælisfólk dagsins, geta varla talist börn lengur... hehe... Til hamingju með það!
Þau tóku bæði forskot á sæluna og eru búin að halda afmælispartý. Ingibjörn hélt upp á afmælið sitt á laugardaginn. Það var bara gaman :o) Við Ásdís fórum saman í strætóferð langt upp í Breiðholt, þar sem Bragi Switchblade Muthafucka ræður víst ríkjum.
Eftir afmælið ferðaðist ég aftur í bæinn á stórum bunka af Grapewine með Oddi, Krissa og Steina sem gaf mér massafín gleraugu. Við tjúttuðum á Celtic og einhver vitleysingur hellti yfir mig heilum bolla af kaffi (hver drekkur eiginlega kaffi á djamminu???). Komum auga á tvær portkonur á leið okkar fra Celtic niðrá Hressó og það voru ekki lítil hormónahljóð í þeim.
Er ekki frá því að ég sé ennþá dáldið þunn og núna finnst mér bara ágæt tilhugsun að hætta allri drykkju þangað til að ég verð tuttuguogfimm ára.
Þau tóku bæði forskot á sæluna og eru búin að halda afmælispartý. Ingibjörn hélt upp á afmælið sitt á laugardaginn. Það var bara gaman :o) Við Ásdís fórum saman í strætóferð langt upp í Breiðholt, þar sem Bragi Switchblade Muthafucka ræður víst ríkjum.
Eftir afmælið ferðaðist ég aftur í bæinn á stórum bunka af Grapewine með Oddi, Krissa og Steina sem gaf mér massafín gleraugu. Við tjúttuðum á Celtic og einhver vitleysingur hellti yfir mig heilum bolla af kaffi (hver drekkur eiginlega kaffi á djamminu???). Komum auga á tvær portkonur á leið okkar fra Celtic niðrá Hressó og það voru ekki lítil hormónahljóð í þeim.
Er ekki frá því að ég sé ennþá dáldið þunn og núna finnst mér bara ágæt tilhugsun að hætta allri drykkju þangað til að ég verð tuttuguogfimm ára.