Loksins kom sumarlegt veður, góður dagur í gær. Ég er ekki alveg sátt við veður dagsins nema þá helst að það er þægilegra að vinna í roki heldur en sól.
Við fengum boð í tvo bústaði í gær, erum að spá í að skjótast bara sitt hvora nóttina og tækla þetta allt saman. Þannig að það er mikil grill, potta og spila helgi framundan hjá okkur. Ég var einmitt komin með mikla bústaðaþörf þannig að þetta er bara eins og pantað hjá mér :o)
Síðan er planið að smala rafmagninu saman á fimmtudaginn, það eru alltaf svona hittingar af og til en ansi langt síðan við hittumst síðast...
Við fengum boð í tvo bústaði í gær, erum að spá í að skjótast bara sitt hvora nóttina og tækla þetta allt saman. Þannig að það er mikil grill, potta og spila helgi framundan hjá okkur. Ég var einmitt komin með mikla bústaðaþörf þannig að þetta er bara eins og pantað hjá mér :o)
Síðan er planið að smala rafmagninu saman á fimmtudaginn, það eru alltaf svona hittingar af og til en ansi langt síðan við hittumst síðast...