Fjúff, loksins kom svarið frá sænska prófessornum. Ég er sko búin að vera á nálum hérna og næstum komin með magasár. Ég og prófvörðurinn vorum búin að ákveða að aflýsa prófinu ef að svarið væri ekki komið fyrir hádegi í dag. Ég fæ að taka prófið klukkan átta og það er bara eintóm lukka. Nú er bara málið að skrópa í vinnunni og læra svolítið í dag :o)
Síðan fæ ég að sækja bóndann í kvöld, það er nú líka lukka.
Þvílíkur lukkudagur í gangi hérna, múhaha...
Síðan fæ ég að sækja bóndann í kvöld, það er nú líka lukka.
Þvílíkur lukkudagur í gangi hérna, múhaha...