Ásta skásta

04 maí 2006

Jamms, sumarid er komid til okkar. Nádum 20 stiga hita í gaer og útlitid er sko ekki slaemt í dag. Tad versta er náttúrulega ad madur faer samviskubit hvort sem madur er inni ad laera eda úti ad sóla sig. Best ad gera bara góda blöndu, sóla sig á daginn og laera á nóttinni :o)

Annars var ég ad koma úr fyrirlestri um dálítid hip og kúl stöff... sko hip og kúl nördastöff. Tad kom gestur í heimsókn og kynnti fyrir okkur hvad fyrirtaekid hans er ad bralla tessa dagana og teir eru med svona peer2peer atridi í gangi tar sem ad farsímar geta fengid vefslod og tad er haegt ad browsa í símann og skoda myndir og ýmislegt. Madur raedur ad sjálfsögdu hvad er opid og fyrir hvern tad er opid.
Tetta vaeri audvitad taer snilld fyrir fólk sem er ad eiga börn. Ta getur madur bara myndar krilid a faedingardeildinni og svo tarf madur ekki einu sinni ad skella myndum á netid heldur getur fólk bara browsad í símann og tékkad á nýja gripnum.
Svo er ad sjálfsögdu líka haegt ad nyta tetta á djamminu, ein vinkonan er kannski stödd á Sólon ad tjútta og hittir gaur. Mín smellir bara mynd af gaurnum og tá getur hin vinkonan sem er annad hvort heima hjá sér eda kannski bara á Nonnabitum bara tekid upp símann og browsad til ad tékka á félaganum.
Tetta gaeti líka verid gagnlegt fyrir fólk sem er alltaf ad týna símanum sínum, tá er haegt ad fara bara í tölvuna og hlada nidur símaskránni úr týnda símanum og ekkert vesen... eda sko naestum ekkert vesen - tad er alltaf leidinlegt ad týna símanum sínum.
Svo bara kostar tetta ekki neitt, nema audvitad áskrift og rándýran síma til ad ráda vid taeknina. Verd nú samt ad segja ad tetta er taer snilld og mig langar í nýtt dót, múhaha.