Þá er lítil frænka komin í heiminn. Rakel og Auðunn eignuðust stelpu um miðjan dag í gær. Ég fæ víst ekki að sjá prinsessuna fyrr en ég kem heim í maí en þá verður nú heldur betur gaman að knúsa hana.
Annars er það í fréttum að við erum komin með lykla að nýju íbúðinni okkar. Við flytjum samt ekki inn strax. Strákarnir ætla að mála fyrir okkur og jafnvel að skella parketi á herbergin. Það hentar okkur nú bara ágætlega að flytja inn i nýmálaða og glæsilega íbúð beint eftir prófin. Eintóm gleði.
Annars er það í fréttum að við erum komin með lykla að nýju íbúðinni okkar. Við flytjum samt ekki inn strax. Strákarnir ætla að mála fyrir okkur og jafnvel að skella parketi á herbergin. Það hentar okkur nú bara ágætlega að flytja inn i nýmálaða og glæsilega íbúð beint eftir prófin. Eintóm gleði.