Ásta skásta

08 nóvember 2005

I gaer fórum vid Ámundi í afmaelisbod til Guggu systur. Tau skötuhjú voru búin ad elda, versla og baka í tvo daga samfleytt til ad gledja gestina.

Tad er skuggalega langt sídan ég hef hitt Guggu á afmaelinu hennar. Hef í mesta lagi verid einu sinni á svaedinu sídan 1990 - en sídan tá höfum vid meira og minna búid á sitthvorum stadnum.

Ingvi og Ragga eignudust sídan hraustan strák í gaernótt (7. nóv eins og Gugga). Vid aetlum ad kíkja á tau á föstudaginn, ekkert betra en ungbarnalykt. Svo eru tau líka med svo saeta putta.

Kári fraendi og Gudrún eiga sídan von á strák í desember, Rakel fraenka og Audunn eiga von á litlu kríli í lok febrúar. Kannski ad ég fái fraenku eda fraenda í afmaelisgjöf???