Ásta skásta

02 febrúar 2005

Þrjár vikur í afmælið hjá stelpunni og þrjár vikur í að stelpan prufi að setja einhverja aðra eyrnalokka í tveggja vikna gömlu götin sín. Svo eru fimm vikur í að strákurinn sem stelpan er skotin í eigi afmæli. Þá verða stelpan og strákurinn orðin 25 ára hvort, og götin verða þá sjö vikna (reyndar einum degi yngri).