Vid forum a svona alvoru ekta turista eyju a tridjudaginn, heitir Sentosa og eg a handklaedi til ad sanna tad. Svona geggjad dyrt turistahandklaedi sem er bara selt a stodum tar sem vitlausu turistarnir koma a alls lausir, ja eda med ekkert med ser nema peninga. Tad var einhver vitleysingurinn buinn ad ljuga tvi ad mer ad tar vaeri vatnsrennibrautargardur. En aumingja eg fekk ekkert ad renna mer. Var meira ad segja buin ad mana mig upp i ad fara i allar brautirnar og ekki vera gunga heldur telja bara upp a trja og lata mig svo vada. En nei, nei i stadinn fekk eg bara ad tapa i minigolfi a medan ad brjaladir hermaurar bitu mig i fotinn. Tid turfid ad minna mig a tad ad borga ekki i neina sjoda tegar verid er ad bjarga maurum fra utrymingu.. Svona einhvern timann i framtidinni.
A eyjunni godu var lika strond tannig ad loksins gafst mer taekifaeri til ad opna after-sun dolluna sem eg er buin ad drosla med mer hingad. Klukkutima solbad og eg strax ordin brun og saet. Er ekki fra tvi ad eg hafi hreinlega grennst i solbadinu lika ;o)
A eyjunni stundudum vid lika allskyns meira turistasport. Vid kloppudum fyrir hoppandi hofrungum, tokum myndir, drukkum bjor, kiktum a fiska i buri og gengum inn i fidrildabur. Maettum meira ad segja lika manni med tvo sporddreka og hann leyfdi okkur ad halda a teim. Myndir af tvi seinna. (Folkid herna er nebbla agalega paranojad med ad leyfa folki ad skoda geisladiska i tolvunum). Verd nu samt ad vidurkenna ad mer fannst skelfilegra ad halda a einhverri trjapoddu heldur en sporddrekunum. Fyrst vissi madur ekki hvort ad madur aetti ad tora en ta flykktust ad einhverjar gamlar kerlingar og letu eins og ekkert vaeri og ta kom audvitad ekki til greina ad eg gaeti verid minni kona.
En bara svona svo ad tid haldid ekki ad eg se algjor kjuklingur ta aetla eg ad sko ad auglysa tad ad eg for i svona geggjada teygjustokkskulu i gaerkvoldi. Kulan var i svona teygjum sem var sidan skotid upp i loftid og skoppadi svo adeins i loftinu. Tetta var geggjad gaman, vann adeins a moti tvi ad eg er ekki buin ad komast i vatnsrennibrautir og russibana. Fannst lika best ad tad tordu ekki allir i kuluna. Eg for med Ragga og Gumma en allir hinir heldu sig bara a jordinni. Tannig ad i gaer vorum vid sko koldu kallarnir....
Vid djommudum lika adeins i gaer. Tad er hrein snilld herna ad setjast eitthvert ut ad borda i kvoldmatnum og panta svo bara jug allt kvoldid. Jug er sko bjor i svona ekta vatnskonnu, fjorir bjorar i hverri svo er bara latid ganga linuna hver borgar og allir sulla i bjornum. Svo borgar madur litlar 25 fyrir stykkid. Tad virkar reyndar vera otrulega litid en sidan tegar madur byrjar ad margfalda ta er madur kominn upp i ca 1000 kall. Tad er nu reyndar tolanlegt en djammid herna er samt ekki okeypis.
I gaer forum vid a singapore hooters, jei! Tad eru samt allir svo smabrjosta herna ad eg gaeti fengid vinnu sem yfirtjonustukona herna (sko ef teir daema eftir brjostastaerd). Tveir vitleysingar i hopnum keyptu sidan hooters boli i extra small fyrir kaerusturnar sinar. Efast ekki um tad ad teir lendi i ruglinu tegar teir draga tetta upp ur toskunum heima. Eg yrdi alla vegna ekki glod kona. Iss, vantakklaetid.
Ja en alla vegna aftur ad djamminu. Vid erum farin ad stunda drykkjuleiki herna uti. Eins gott ad enginn skilur hvad vid erum ad segja tvi ta myndum vid fa klikkadan nordastimpil. Erum mest i soguleiknum. Tid vitid: einu, einu sinni, einu sinni var o.s.frv. og tar sem ad enginn skilur neitt hvad vid erum ad segja ta verda sogurnar oft ansi grofar, en svo kemur audvitad a moti ad allir eru svo miklir vitleysingar ad sagan naer yfirleitt bara upp i "einu sinni var brjostastor..." og ta klikkar einhver og vid turfum ad byrja upp a nytt.
Meira djamm. Sko byrjum a utskyringum. Eg er komin med eitthvert skadraedis solarexem a halsinn og klaejar agalega i tvi. I midjum drykkjuleik rak eg augun i aloa vera plontu og fannst heldur betur tilvalid ad bera tad a halsinn a mer. Reif tarna saemilegan bita af greyjid plontunni og hafdi hann sidan med mer tad sem eftir var af djamminu og klindi af og til a halsinn. Algjor saudur. Mer tokst meira ad segja ad hafa sma bita med mer heim og vaknadi med hann med mer upp i rummi. Ta var nu ekki god lykt af plontugreyinu. Er sidan lika med bit a okklanum og hef verid agalega dugleg ad hemja mig i ad klora i tau en eg fekk vist of morg jug i gaer ad eg missti alla sjalfstjorn og er nu adalega med sar a okklunum eftir ad hafa klorad og klorad i gaer.
Ok, ok aftur ad djamminu. Strakarnir vildu endilega horfa a porto-monako leikinn sem var i gaernott. Tannig ad vid fundum einhvern godan stad sem vid hlommudum okkur inn a. En i tessubrjalada reglusamfelagi sem vid erum stodd i ma alls ekki djamma eftir klukkan trju tannig ad um leid og klukkan vard trju var adalinngangnum hreinlega lokad med tvi ad stafla fyrir hann husgognum og svo var sussad a okkur vitleysingana af og til svo ad vegfarendur yrdu ekki varir vid ruglid.
En alla vegna, her er bara gaman og eg skrifa meira seinna.
Knus, knus og kossar
A eyjunni godu var lika strond tannig ad loksins gafst mer taekifaeri til ad opna after-sun dolluna sem eg er buin ad drosla med mer hingad. Klukkutima solbad og eg strax ordin brun og saet. Er ekki fra tvi ad eg hafi hreinlega grennst i solbadinu lika ;o)
A eyjunni stundudum vid lika allskyns meira turistasport. Vid kloppudum fyrir hoppandi hofrungum, tokum myndir, drukkum bjor, kiktum a fiska i buri og gengum inn i fidrildabur. Maettum meira ad segja lika manni med tvo sporddreka og hann leyfdi okkur ad halda a teim. Myndir af tvi seinna. (Folkid herna er nebbla agalega paranojad med ad leyfa folki ad skoda geisladiska i tolvunum). Verd nu samt ad vidurkenna ad mer fannst skelfilegra ad halda a einhverri trjapoddu heldur en sporddrekunum. Fyrst vissi madur ekki hvort ad madur aetti ad tora en ta flykktust ad einhverjar gamlar kerlingar og letu eins og ekkert vaeri og ta kom audvitad ekki til greina ad eg gaeti verid minni kona.
En bara svona svo ad tid haldid ekki ad eg se algjor kjuklingur ta aetla eg ad sko ad auglysa tad ad eg for i svona geggjada teygjustokkskulu i gaerkvoldi. Kulan var i svona teygjum sem var sidan skotid upp i loftid og skoppadi svo adeins i loftinu. Tetta var geggjad gaman, vann adeins a moti tvi ad eg er ekki buin ad komast i vatnsrennibrautir og russibana. Fannst lika best ad tad tordu ekki allir i kuluna. Eg for med Ragga og Gumma en allir hinir heldu sig bara a jordinni. Tannig ad i gaer vorum vid sko koldu kallarnir....
Vid djommudum lika adeins i gaer. Tad er hrein snilld herna ad setjast eitthvert ut ad borda i kvoldmatnum og panta svo bara jug allt kvoldid. Jug er sko bjor i svona ekta vatnskonnu, fjorir bjorar i hverri svo er bara latid ganga linuna hver borgar og allir sulla i bjornum. Svo borgar madur litlar 25 fyrir stykkid. Tad virkar reyndar vera otrulega litid en sidan tegar madur byrjar ad margfalda ta er madur kominn upp i ca 1000 kall. Tad er nu reyndar tolanlegt en djammid herna er samt ekki okeypis.
I gaer forum vid a singapore hooters, jei! Tad eru samt allir svo smabrjosta herna ad eg gaeti fengid vinnu sem yfirtjonustukona herna (sko ef teir daema eftir brjostastaerd). Tveir vitleysingar i hopnum keyptu sidan hooters boli i extra small fyrir kaerusturnar sinar. Efast ekki um tad ad teir lendi i ruglinu tegar teir draga tetta upp ur toskunum heima. Eg yrdi alla vegna ekki glod kona. Iss, vantakklaetid.
Ja en alla vegna aftur ad djamminu. Vid erum farin ad stunda drykkjuleiki herna uti. Eins gott ad enginn skilur hvad vid erum ad segja tvi ta myndum vid fa klikkadan nordastimpil. Erum mest i soguleiknum. Tid vitid: einu, einu sinni, einu sinni var o.s.frv. og tar sem ad enginn skilur neitt hvad vid erum ad segja ta verda sogurnar oft ansi grofar, en svo kemur audvitad a moti ad allir eru svo miklir vitleysingar ad sagan naer yfirleitt bara upp i "einu sinni var brjostastor..." og ta klikkar einhver og vid turfum ad byrja upp a nytt.
Meira djamm. Sko byrjum a utskyringum. Eg er komin med eitthvert skadraedis solarexem a halsinn og klaejar agalega i tvi. I midjum drykkjuleik rak eg augun i aloa vera plontu og fannst heldur betur tilvalid ad bera tad a halsinn a mer. Reif tarna saemilegan bita af greyjid plontunni og hafdi hann sidan med mer tad sem eftir var af djamminu og klindi af og til a halsinn. Algjor saudur. Mer tokst meira ad segja ad hafa sma bita med mer heim og vaknadi med hann med mer upp i rummi. Ta var nu ekki god lykt af plontugreyinu. Er sidan lika med bit a okklanum og hef verid agalega dugleg ad hemja mig i ad klora i tau en eg fekk vist of morg jug i gaer ad eg missti alla sjalfstjorn og er nu adalega med sar a okklunum eftir ad hafa klorad og klorad i gaer.
Ok, ok aftur ad djamminu. Strakarnir vildu endilega horfa a porto-monako leikinn sem var i gaernott. Tannig ad vid fundum einhvern godan stad sem vid hlommudum okkur inn a. En i tessubrjalada reglusamfelagi sem vid erum stodd i ma alls ekki djamma eftir klukkan trju tannig ad um leid og klukkan vard trju var adalinngangnum hreinlega lokad med tvi ad stafla fyrir hann husgognum og svo var sussad a okkur vitleysingana af og til svo ad vegfarendur yrdu ekki varir vid ruglid.
En alla vegna, her er bara gaman og eg skrifa meira seinna.
Knus, knus og kossar