Ásta skásta

22 maí 2004

Hallo allir

Nu er eg stodd i agalega fancy molli i times square byggingunni herna i Kuala Lumpur. Her er allt glansandi og agalega fint.

Vid hofum haft tad agalega fint herna uti en eytt ansi miklum tima i skipulagdar ferdir hingad og tangad um nagrennid.

Her er heitt, heitt, heitt en samt ekki um of. Allar byggingar eru agalega loftkaeldar tannig ad vid erum alltaf vid frostmark i teim heimsoknum sem vid forum i :o)

Enn hef eg ekki turft ad nota neitt after sun og er komin med ahyggur af tvi ad eg taki engan lit. En tad er vist tannig ad madur verdur ekkert brunn vid ad hanga inni rutum og loftkaeldum fyrirtaekjum. A morgun er dagur solarinnar og ta fae eg vonandi ad ga hvort ad after sunid virki eitthvad....

Nu aetla eg ad tylja upp dagskranna hingad til fyrir ykkur:

Manudagur\tridjudagur:
Dagarnir blondudust dalitid saman tar sem ad teir foru allir i ferdalog og madur fekk atta tima a sig fyrir ad tvaelast svona tvert yfir hnottinn.
Manudagurinn var brottfarardagur, bannad ad vakna seint... Loksins, loksins. Skelltum okkur upp i flugvel sem var parkerad vid Leifstod. Fengum imbufox til ad taka bestu saeti velarinnar fra fyrir okkur vitleysingana. Tad gekk allt med eindaemum vel. I London kiktum vid sidan i baeinn. Vid Asdis forum a Oxford street og kiktum i budir a einum gatnamotunum. Tad tok reyndar skuggalega langan tima :o)
Sidan var bara smellt ser i Heatrow express og eftir tad upp i naestu vel. Tar fekk eg heilasaetarod og lulladi meira og minna alla leidina til Malaysiu.
Tad var nu reyndar dalitid fyndid og ekki fyndid ad a leidinni var reglulega synt hvada att visadi ad mekka svo ad muslimarnir gaetu bedid tangad sem teim er aetlad. En i stadinn fyrir ad bidja eyddi eg timanum i ad hrjota og spila dr Mario gamla goda leikinn minn. Gott reuninon tad!
Maettum um kvoldmatarleytid a flugvollinn i grennd vid Kuala Lumpur. Nu var tetta barasta allt ad gerast.