Ásta skásta

03 október 2007

Nú er ég ordin módursystir! Gugga systir og Brynjulf eru búin ad eignast strák. Vid kiktum yfir Eyrarsundid i gaer til ad kíkja á snádann og okkur leist heldur betur vel á hann. Getum bara ekki bedid eftir ad fá ad sjá hann naest...

Tad eru myndir af prinsinum á sídunni hennar Elsu Bjargar og svo audvitad á myndasídunni hennar Guggu.

Annars er skólinn á fullu tessa viku og naestu viku - tad er nú samt alveg ágaett ad hafa mikid ad gera.

Meira seinna,