Ásta skásta

05 september 2006

Nú eru Anna og Emil búin að eignast lítinn dökkhærðan dreng. Ég vil bara óska þeim innilega til hamingju með piltinn. Get ekki beðið eftir að sjá hann - litla frænda minn :o)