Ásta skásta

10 október 2005

Hejsan

Eg var ad koma ur verklegum tima, buin ad vakna eldsnemma, ferdast i straeto og svo segir kennarinn bara... ja, tu tarft ekki ad gera tennan hluta - ert greinilega buin med allt sem tu tarft ad gera, getur bara farid.

Nuna langar mig bara ad kura i ruminu minu.

En aetli tad se ekki bara agaett ad teir nadu mer a faetur. Eg get ta bara lesid og dundad mer i stadinn. Tarf ad skjotast a posthusid svo eg geti send namsferilinn minn til Haskolans. Jamm einmitt, eg tarf ad prenta ut blad, krossa i alla reitina a bladinu og senda tad svo a skrifstofuna i skolanum. Snilldin eina.. hehe. Kannski fae eg ad utskrifast laugardaginn 22. oktober, tad a bara eftir ad koma i ljos.

Nylidin helgi var hin ljufasta. For a stefnumot med straknum, forum i bio og ut ad borda a Jenssens. Algjor snilld. Reyndar fengum vid okkur ekki endalaust af is eins og Anna systir er vist tekkt fyrir. Gerum tad bara naest. Biomyndin var nu ekki merkileg, frekar leidinleg barasta. Bioin herna i Sverige eru toluvert a eftir biounum heima a Froni. Vid erum tar af leidandi buin ad sja allar mest spennandi myndirnar i biounum en nuna eru nokkrar spennandi myndir ad maeta i salina. Mer finnst samt algjor snilld ad geta keypt mida i saeti. Madur getur ta bara planad bioferdina snemma, skotist og keypt mida og ta tarf madur ekki ad kremjast i einhverri klessu vid dyrnar eda ad sitja fremst. Madur bara faerir bioferdina ef tad er bara laust a fremsta bekk. Svo er lika haegt ad komast i svona parasaeti aftast. Tad er bara fyndid, ta er ekkert handfang a milli saetanna, tetta er svona eins og minisofi. Tad er nattla bara snilld ad fa bara tvo svona saeti ef madur er i staerri kantinum og passar ekki i venjulegt biosaeti :o)