Ásta skásta

27 ágúst 2005

Sæl og blessud oll. Nu erum vid Amundi ad heimsækja Guggu i kongsins Køben.

Tad gekk bara vel ad fljuga ut, fengum sma plass til ad teygja ur tasunum og madur sa a lidid i kring ofundadi mann daldid. Takk Anna. Vorum lika nett ofundud fyrir ad sleppa vid rodina i tekk-inn. Muhaha, fint ad vera i klikunni :o) Takk Anna.

Beggi kom lika i flugvelina okkar og svo lika Kristin og Ymir S. Tau voru oll ad fara til Koben.

Vid komumst sæmilega a leidarenda, fengum sma rigningu tegar vid vorum ad skipta um stræto en tad var nu bara til ad hafa gaman ad :o) Andri lanadi okkur herbergid sitt i Lundi tangad til ad hann kemur hingad 1. sept. Ta ætlum vid ad fara adra ferd til Koben ad heimsækja Guggu, Binna, Ingva og Roggu.

A fostudaginn vorum vid ad ræda vid skolafolkid og roltum fram og tilbaka um skolasvædid. Vid holdum ad tetta hafi endad nokkud vel en tad kemur betur i ljos tegar vid mætum a manudaginn.

Bestu frettirnar eru nu samt tær ad eg nadi skrambans stærdfrædigreiningunni. Fekk huggulega sjou og er alveg i skyjunum med tetta.

Meira seinna, vid bidjum bara ad heilsa Islandi.