Ásta skásta

28 febrúar 2005

Það voru gjörsamlega næstum allir í Köben um helgina. Heiður og Jói ákváðu fyrir löngu síðan að skella sér og svo skelltum við Anna María okkur bara með í partýið.

Við versluðum aðeins, drukkum nokkra bjóra, borðuðum svolítið á Hereford, djömmuðum smávegis og skemmtum okkar þvílíkt vel þessa köldu, köldu helgi í Köben.

Setti inn nokkrar myndir...

Takk fyrir helgina allir :o)