Ásta skásta

31 janúar 2005

Laugavegurinn:

Er búin að bóka níu pláss í skála til að ganga Laugaveginn 5. til 8. júlí. Síðan verður örugglega tekin ein eða tvær nætur í Þórsmörkinni eftir þrekraunina.

Fullt af fólki á leiðinni í ferðina:
Gugga, ég og Ámundi
Heiður og Jói
Hildur og Óskar
Anna, Abbi og Jóhann

Þannig að ég verð víst að bæta við plássum í skálanum. Þetta verður þvílík gleðiferð og ekki annað í boði en að hlakka mikið til.... Langar einhvern annan að koma með???